Ekki í fyrsta sinn sem ég er spurður - en nei, ég er ekki lærður sagnfræðingur, bara mikill áhugamaður. Ég nenni oftast ekki að svara korkum um eitthvað sem ég hef ekkert vit á, læt aðra um það. En ég reyni oftast að svara spurningum um eitthvað sem ég þykist vita, og ef ég fletti upp með Google eða Wikipedia, er það oftast til að staðfesta eitthvað sem ég man ekki alveg varðandi efnið, t.d. nákvæmar dagsetningar.