Já, read you loud & clear :) Einhverntíman las ég frábæra grein þar sem Kommúnismanum og þróun hans var einmitt líkt við kristni. Sovét-kommúnisminn var rómversk-kaþólskan, Maóisminn var grísk-kaþólskan - báðar kirkjur með sína dýrlinga, páfa eða patríarka, himnaríki, hreinsunareld, “dogma” og hvaðeina. Trotskýisminn og restin af “villta vinstrinu” var svo mótmælendatrúin. Þessu fylgdu náttúrlega líka jesúítar, rannsóknarréttir, galdrabrennur, trúarbragðastríð osfrv. Þar til menn fóru smám...