Mitt setup er Gítar -> A/B/Y box.. rás A = Marshall Silver Jubilee 25/50, Eq-aður mismunandi eftir gítar, en yfirleitt með presence um 8, bassa um 8, miðju um 5, treble um 4 og gain um 7. Rás B = Sovtek MIG-50 með svipaðar stillingar, hátt presence og bassa, treble og miðju vappandi í kringum hálfa leið. Engin gain takki á þeim magnara. Ég nota enga effekta eins og er, en væri til í að hafa smá chorus eða phaser og reverb fyrir framan sovtekinn til að þykkja cleansoundið. Annars er ég bara...