Örbylgjuofninn er ekki sökudólgurinn, heldur hvað fer inn í hann, tilbúnir örbylgjuréttir eru alla jafnan feitari, saltari og/eða sætari en alvöru heimalagaður matur til að geymast betur, en ef þú eldar “fyrir tvo” að kvöldi ertu með fínan mat í hádeginu daginn eftir sem þarf bara að poppa inn í örbylgjuna, seinni máltíðin er ekkert síðri hvað næringarinnihald varðar en sú fyrri… Hvað plokkarann varðar, þá er hann örugglega skárri kostur í tímaþröng en langlokurist, en lítið meir en það…