Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gibson spurning

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
All of the above :P

Re: Breyta Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Samt ef pickuppar eru of ólíkir, þá nærðu kannski ekki að finna stillingu á magnaranum sem hentar öllum pickuppum, en pickuppar frá ólíkum framleiðendum geta vel passað saman, og pickuppar frá sama framleiðanda að sama skapi gera það ekki alltaf..

Re: signaturið þitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju viltu flame topp ef þú ætlar svo að láta lakka hann í solid lakki?

Re: signaturið þitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er vanur 42 í E á hinum gíturunum sem eru allir líka 24,75".. voða svipuð spenna

Re: signaturið þitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og já.. “set neck”, grafít hneta, engar bindingar, veit ekki með inlay ef einhver..

Re: signaturið þitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tveir möguleikar eins og er: Gibson Explorer boddý úr gegnheilu mahoní m/scratchplate en takkann samt hjá hinum.. 2 volume, enginn tone. Þykkur háls úr mahoní.. ‘59 rounded eða ’50s profile.. 24,75“ skali, 22 ”jumbo“ eða ”medium“ bönd, líklegast með íbenholt fingraborði (ég hef samt ekki átt toppgítar með rósaviðarborði, svo ég hef ekki fullkomlega myndað mér skoðun á rósavið vs. íbenholt málinu) Satínsvartur, en dýrasta útfærslan myndi vera ”relic“ með naglalakksflekkjum meðfram brúnunum og...

Re: Myndir af Íslandi?

í Bílar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mig rámar í photosession með þessum bíl hér á landi fyrir ekki svo löngu.

Re: Kaup sumarsins '06

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mesa/Boogie ráða útsöluverðinu sjálfir, svo þeir verða pottþétt jafn dýrir hér og á meginlandinu..

Re: tónlistarmaður vikunnar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hah.. ég toppa þig.. ég er '83.. :P

Re: Kaup sumarsins '06

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er kominn í kaupbindindi, nýfluttur að heiman svo þeir peningar sem fara ekki í matvæli og bensín fara í að sanka að sér hinum og þessum hlutum sem enn vantar fyrir heimilið. Næst á dagskrá er samt að grafa upp ódýran bassa, helst 5-strengja eða 4-strengja með 34“ eða 35” skala… og svo einhvern gítar með Floyd Rose, líklegast LTD því þeir eru með þykkari hálsa en aðrir FR gítarar sem ég hef skoðað..

Re: tónlistarmaður vikunnar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég var farinn að halda að ég væri nógu gamall til að vera pabbi flestra hugaranna (mátulega ýkt :P)eftir að hafa séð hvern fermingarpjakkinn (og jafnvel yngri) á fætur öðrum í þessu vikudæmi. Við “gömlu kallarnir” ættum að taka okkur saman og senda inn í þetta næst þegar opnað er fyrir.. maður bara einhvernveginn nennir því ekki :P

Re: Gítarnöfn?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég kalla einn magnarann minn Grána af því hann er með gráu tolexi.. annars hef ég ekki haft fyrir þ´ví að gefa hljóðfærunum nöfn..

Re: Vantar noisegate.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég kíki á það.. þetta þarf að fara í lúppuna (það er bara annar magnarinn sem suðar, svo það er greinilega magnarinn en ekki gítarinn sem veldur)svo það er sennilegra gáfulegra að nota rackunit.. takk :)

Re: Blár Washburn Mini til sölu !!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég sé líka bara 6 stilliskrúfur.. hann kallar þetta “mini” gítar, svo sennilega er boddýið mjög lítið, svo þess vegna virðast hálsinn og pickupparnir svona breiðir..

Re: Bolla

í Matargerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sorry hvað ég svara seint, en þegar ég sullaði þessu saman á sínum tíma þá var ég með landa og reyndi að búa til blöndu sem faldi sem best óbragðið að honum.. Svo vodkinn spilar voða lítið hlutverk í heildar bragðinu, hann kemur bara með “kickið” :P

Re: könnuninn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég túlkaði þetta sem svona “hún er bara þarna” .. alveg eins og Framsókn “er bara þarna” .. þeir virðast alltaf fljóta með í stjórnarsamstarf því þeir eru mitt á milli stóru hægri- og vinstriflokkanna..

Re: Hér er Trommari

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sæll og blessaður Davíð :) Og til allra hinna sem lesa þetta: Mæli með þessum. Var með mér í bandi. Ágætis trommari og fínasti gaur að umgangast, var bara ekki í sömu músíkpælingum og við hinir.

Re: Marshall

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Enda var ég ekkert að segja að ALLIR JCM 2000 eigendur ættu eftir að bruna út í búð þegar Mesurnar koma, en okkur finnst mjög líklegt að það komi óvenju mikið af notuðum JCM2000 og XXX í umferð þá.

Re: BC Rich

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Svakalega hljóta þessir gítarar að vera “cheap” fyrst fólki finnst þetta dýrt..

Re: Marshall

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af því að mín kenning (og annarra) er sú að þeir sem fíla Mesa/Boogie, sérstaklega Rectifierana, séu margir að nota JCM 2000 (eða Peavey XXX) í augnablikinu, því það eru svo fáir magnarar í þessum dúr fáanlegir á landinu í dag. Hinsvegar getur það líka farið þannig að verðið á þessum M/B mögnurum verði svo svimandi hátt að þósvo menn fíli Rectumfrierana betur þá haldi þeir sig við hina því þeir hafi einfaldlega ekki efni á því að skipta..

Re: Marshall

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er með tvo 50W lampa, annan hugsaðan fyrir hreint og hinn fyrir bjagað hljóð, og ég verð að segja að “hreini” magnarinn er eiginlega of kraftlítill .. wöttinn segja meira til um svigrúm sem þú hefur áður en hann byrjar að bjaga, munurinn á botnuðum 50W og botnuðum 100W magnara er ekki nema 3dB. Þú þarft að tífalda kraftinn til að tvöfalda hávaðann. Þarna er ég sjálfsögðu að tala um tvo sambærilega 50/100W magnara, því þetta er mismunandi eftir framleiðendum (og gerðum, as in...

Re: Marshall

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bjartsýnn. Ég á Silver Jubilee 50W haus, en hann er ekki til sölu, og mun líklegast ekki verða það í bráð. ;) Ef þú bíður fram á haust, þegar Mesa/Boogie sendingin er lent í Tónastöðinni, þá á allt eftir að fyllast af ódýrum JCM 2000 hausum.

Re: Er að selja Gibson Epiphone Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Les Paul Custom Á að vera frábær í samanburði við þennan, þetta er “bara” Studio..

Re: Rispaður gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er efni sem heitir carnuba wax eitthvaðeitthvað.. Morgoth veit örugglega hvað það heitir, hann keypti gítar í Tónastöðinni sem var eitthvað aðeins farinn að láta á sjá og þeir bónuðu hann með þessu stuffi og eftir þa ðvar hann eins og nýr..

Re: æfingar á gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Að lesa nótur er góð skemmtun. Þetta lag er bannað börnum yngri en 12 ára. :P alfisti þú yrðir þá einn fárra sem semja góð lög og eru góðir lagahöfunda sem les ekki nótur.alfisti það er hellingur af góðum tónlistarmönnum sem lesa ekki nótur.Ertu ekki kominn í mótsögn við sjálfan þig þarna?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok