Tveir möguleikar eins og er: Gibson Explorer boddý úr gegnheilu mahoní m/scratchplate en takkann samt hjá hinum.. 2 volume, enginn tone. Þykkur háls úr mahoní.. ‘59 rounded eða ’50s profile.. 24,75“ skali, 22 ”jumbo“ eða ”medium“ bönd, líklegast með íbenholt fingraborði (ég hef samt ekki átt toppgítar með rósaviðarborði, svo ég hef ekki fullkomlega myndað mér skoðun á rósavið vs. íbenholt málinu) Satínsvartur, en dýrasta útfærslan myndi vera ”relic“ með naglalakksflekkjum meðfram brúnunum og...