Þú greinilega hlustar nánast einvörðungu á rapp, er það ekki? Því þú veist greinilega ekki hvernig rokklag verður til. “Bítið” á trommunum er ekki byrjunarreitur yfirleitt þegar rokklög eru saman, heldur er hann saminn með gítarstef og bassalínur í huga, en ekki öfugt eins og virðist vera með rappið. Rokktrommarar eru ekki að “sampla” annara manna trommutakta vísvitandi eins og forritarar þurfa að gera. Þótt takturinn hljómi keimlíkur, þá er engan veginn þar með sagt að hann sé stolinn, eða...