Mér finnst TSN lagið fínt, minnir á ambinet tónlist Brian Eno. Inception lagið er lala, svipað og mörg tölvuleikjatónlist í dag, rosalega tilkomumikil, sinfoníur, kórar og allskyns fínerí en melódían undir öllu saman er frekar óspennandi. Sjálfur hefði ég kosið http://www.youtube.com/watch?v=Z20IFRmeDn8 Vekur allaveganna upp einhverjar tilfinningar með manni, eitthvað sem Inception lagið gerir bara alls ekki