“Efast um að mamma þín hafi lifað fullkomnlega áhyggjulausu lífi eða alltaf náð að borga reikningana á réttum tíma” Að ætlast til þess að geta lifað fullkomlega áhyggjulausu lífi er nú aðeins of mikð. Veit ekki með reikningana en ég veit það að það var alltaf matur á borðinu, við fengum alltaf Moggan, sáum alltaf Stöð2, ég gat stundað þau áhugamál sem ég vildi, ég átti nóg af fötum, fékk reglulega nýtt hjól, átti Nintendo tölvu og fullt af leikjum, átti fullt af He-Man og GI Joe köllum,...