Kannski, hef ekki prufað það. Veit bara að ég hleyp eins og vindurinn á kvöldin, er orkumeiri, þolnari og liðugri, á daginn fíla ég mig þungan og stirðan. Þetta er vel þekkt fyrirbæri, veit samt ekki af hverju þetta er svona, líklega hormónatengt, þarf að googla það.