Ertu þá ekki að reikna eitthvað vitlaust? Miðað við 80kg mann, 12% fita, 40% vöðvamassi Lifur 1,5kg x 200 = 300kal Heili 1,5kg x 240 = 360kal Hjarta 0,3kg x 440 = 132kal Nýra 130gr x 440 = 56kal Vöðvamassi 32kg x 13 = 416kal Fitumassi = 9,6kg x 5 = 48kal Samtals = 1312kal + x (aðrir vefir) Bætt við 12. júní 2011 - 15:40 Greinilegt er þó að heilinn brennir ekki meira en allir vöðvar hjá flestu fólki, my bad