Já það eru aukapersónur í Futurama. Kapteinninn og einhverjir fleiri sem ég man ekki eftir en í Simpson eru persónur næstum því fyrir allar starfstéttir, en þessi fjöldi var ekki kominn á teikniborðið áður en þátturinn fór í loftið, það bættist bara smám saman við og það er enginn ástæða til þess að halda að það sama gerist ekki fyrir Futurama, þetta er nú sami maðurinn og hann er líklegast ánægður með hversu vel þetta virkaði í Springfield.