Það sem þú varst að gera er einfaldlega interval. HIIT er ákveðinn útgáfa af intervali með mjög stuttum loftfirrtum æfingarlotum og talsvert lengri hvíld á milli. Flestar gerði intervala eru góðar, þau virka betur en löngu hægu æfingarnar og eru ekki nærri því eins leiðinlegar. Sjálfur tek ég 2 mínútur semi-hratt og 1 mínútu hratt x 10 (30 mín) og svo 2 hægt, 2 hratt, 2 hægt, 2 hratt og 1 hægt, 1 hratt síðustu 10 mínúturnar. Ekki HITT, bara interval.