Ég veit nú ekkert um Tool en mér finnst það svolítið asnalegt sem þú sagðir um Bítlanna, allavegana tek ég Bítlanna ekki frammyfir Zeppelin, Who, Stones eða Cream vegna þess að þeir voru verri hljóðfæraleikarar. Þessi samlíking við Dylan stenst ekki heldur því sveitirnar sem hann fékk með sér voru oft svona ´´fagmannlegar fyrir sakir fagmannleikans´´ frægastar eru The Band og Grateful dead, ekki mest spennandi grúppur alheimsins en vel spilandi.