Af hverju eru allir svona á móti commercial, það er ekkert endilega neikvætt:) Kannski var það ekki áætlunin en það var útkoman, góðar melódískar (poppaðar) melódíur og kristalklær hljómur svo hefðu lögin Smells like.. In bloom, Come as you are, Lithium, Drain you og On a plain öll getað komist í stöðuga spilun á MTv. (sum gerðu það):) Steve Albini sem prodúseraði In utero (það er rétt?) fannst hún hljóma eins og rokkuð R.E.M og Kurt sjálfum fannst það líka og hann fyrirgaf sér ekki fyrir að...