Nei ég var ekki fullur þegar ég skrifaði þetta. “Heldurðu að allar plötur þessara hljómsveita hefðu selst svona vel ef þær eru jafn slæmar og þú vilt leiða í ljós” Hvernig leiði ég það í ljós, þetta eru margar af mínum uppáhaldsveitum og ég hef ALLS EKKERT á móti þeim, ég á allt með Bítlunum, Led zeppelin og Nirvana og helminginn af því sem Queen, Pink floyd og Velvet underground gáfu út og mér finnst þetta vera GÓÐAR hljómsveitir. Það er mun meira varið í að taka fyrir frægar(heilagar?)...