Já það er hlægilegt, það má auðveldlega eiga 10.000 diska og allt saman drasl, ég meina eru ekki komnir út svona 50+ Pottþétt diskar? ef maður telur með allt þetta pottþétt 70´s, 80´s, lifun, rokk, disco ofl. Þannig að ef maður telur tvöfalda diska sem tvo (sem ég geri) þá á maður 100 pottþétt diska hafi maður keypt þá alla (sem er örugglega til í dæminu), uhh pældu í plötusafni.. bjakk:)