Bodybuilding = Oft margar æfingar, mörg sett og mörg repps, þyngdir sem þú tekur 6-12x, stuttur hvíldartími svo vöðvinn fái ekki að jafna sig almennilega. Kraftlyftingar eða ólympískar = Mörg sett en fá repps (venjulega bara 1-3 í ólýmpískum). Full hvíld á milli setta svo hægt sé að ná 100% kraftmyndun. Þetta eru svona basic guidelines, auðvitað taka bb´s líka 1-3RM í deddi og kraftakarlarnir taka oft fleiri en 3 reps en það er talsverður munur á því hvernig Andy Bolton, Jay Cutler og...