Já það að sjá M64 í fyrsta skipti, var bylting, er þetta leikjatölva? hugsaði ég því þetta var mun flottara en allt sem ég hafði séð. Original leikurinn á gömlu er enn besti Mario leikurinn, pælið í hvað allt í honum var frumlegt og ævintýralegt, sveppir sem stækka mann, blóm sem gefa manni skothæfileika, stjörnur sem gera mann ósigrandi, falin aukalíf, peningar, spurningakassar sem maður veit ekki hvað er í, óteljandi óvinir á landi sjó og loft osfrv… aaahhhhh nostalgia í hámarki:) Super...