Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 100 söngvarar!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já Manuel er trommarinn:) þeir gátu allir sungið held ég:)

Re: Afroman

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Er hann ekki svona black-death-harcore-metall:) Lagið hans þarna High-eitthvað er svo leiðinlegt, skemmtilegt svona fyrstu 2-5 skiptin en eftir það…..

Re: 100 söngvarar!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Allt góðir kandítadar, sérstaklega Ian Anderson, Neil Young var alveg á mörkunum en hef ekki hlustað nóg á Uriah heep til að geta dæmt söngvarann:) Röðin er auðvitað mitt mál, (og hef ástæður fyrir henni) þó vildi ég geta troðið yngra fólkinu hærra upp.

Re: 100 söngvarar!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Chris Cornell er nr 51:)

Re: Barnaskapur í Corgan?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það getur heldur bara ekki verið að boyböndin séu ástæðan, því boyband/Britney dótið kemur Pumkins ekkert við, allt annar markhópur, svovita allir rokktónlistarmenn að þessar framleiðsluhljómsveitir eru tískubólur, þá meina ég hver “fígúra” fyrir sig en bransinn er held ég því miður komin til að vera:(

Re: Led Zeppelin tribute tónleikar.

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já mér grunaði það nefnilega, að þú væri svolítið fyrir Led Zeppelin:) Ég sá ekki Dúndurfréttir enda var ég einn af efasemdarmönnunum en kannski maður kíki á þessa! Simply? led er þá verið að gera grín að Simply Red?

Re: 100 söngvarar!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hef ekkert heyrt almennilega í Dream theater en það er farið að tala svolítið um þá hér á huga svo ég kynni mér þá fljótlega:) Ég hendi ekki Björku út, hún hefur spés rödd, karakter er mikilvægur þáttur að mínu mati, (annars ættu kannski Mel C eða Westlife möguleika) svo myndi auðvitað neðsti maður detta út sem er Steve Tyler:)

Re: Soundgarden&Rage Against The Machine

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Söngvarinn í Rage against the machine heitir jafn vondu nafni og hljómsveitin, Zack De La Rocha og hinn gæinn heitir auðvitað Chris Cornell:) Ég er nú ekkert viss um að það verði til góðs?

Re: Barnaskapur í Corgan?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hugsaði aldrei út í þetta en þetta er rétt hjá þér:) Ekki voru Smashing pumkins að missa sína aðdáendur yfir til Britney Spear eða Westlife! (það mátt samt ekki útiloka það að einhverjar 9-11 ára stelpur fíli Smashing pumkins) Ætli ástæðan hafi bara ekki verið þessi venjulega, misklíð í hópnum, þeir hafi bara misst áhugann á að halda áfram eða eins og ég las einhversstaðar að það voru allir búnir að fá nóg af monthananum honum Corgan?

Re: 25. Bestu 90´s plöturnar!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Djö.. gleymdi Superunknown:) Bleach kom út 89 er það ekki.. breytir engu:) Hefurðu heyrt í Meat puppets? Nirvana tóku 3 lög með þeim á Unplugged (Plateau, Oh Me og Lake of fire) sem eru öll á sömu plötunni, ætlaði að kaupa hana en það er ekkert til með þeim:(

Re: Hvað með þetta underground?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ja.. þeir eru nú með pínkuponsulítinn popp-rekka, kannski leynist eitthvað drasl þar… en restin er góð:)

Re: Stafsetning á vefslóðinni http://www.hugi.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
VÍST!!!! Slepptu því þá að krossa við “Láta höfund vita að honum hafi verið svarað” reitinn, hann er til þess gerður svo maður geti séð þegar manni hefur verið svarað.

Re: Stafsetning á vefslóðinni http://www.hugi.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þá ert þú ekki til BWA HA HA HA HA Ha ha haaeee… Það veit ég ekki af hverju ertu að spyrja mig:)

Re: Stafsetning á vefslóðinni http://www.hugi.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hugsaði ekki út í það, auðvitað geta stjórnendurnir gert það en það yrði rosalegt vesen… eða hvað? Allavegana þá sjáum við adminarnir huga með nákvæmlega sömu augum og aðrir, fyrir utan að við bætis möguleikinn “eyða svari (og öllum undirsvörum)” fyrir aftan “svara þessu áliti”:)

Re: Stafsetning á vefslóðinni http://www.hugi.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er kannski öðruvísi hér en ég er admin á rokk áhugamálinu og það er ENGINN leið til að rekja notendanöfnin eða komast að því hvort sami maðurinn/tölvan sé með tvö eða fleiri notendanöfn:)

Re: Black Sabbath

í Metall fyrir 23 árum, 1 mánuði
Seventh star!!!!!!

Re: Besti LIVE söngvari í heimi ... EDDIE VEDDER !!

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvaða hommagrúppur? Ert þú ekki gaurinn sem sagðist vilja meiri fjölbreyttni í íslenskt útvarp en taldir svo BARA upp lög með PJ sem dæmi um lög sem þú vildir fá í spilun. Eru þessir 200+ geisladiskar þínir kannski mest allt saman PJ diskar?

Re: smashing pumpkins

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég á allar plöturnar með þeim svo að ég sleppi þessu.<br><br>Ég er ekki að móðga ykkur svo þið skulið ekki móðga mig.

Re: Saga KISS

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
:)Ég veit hvað bootleg er, hef átt fimm (Oasis, Nirvana, R.E.M, Therapy? og Metallica) og þeir voru því miður allir ömurlegir:( Hver myndi annars vilja bootleg með Bítlunum, lélegustu tónleikasveit sjöunda áratugarins? Heldurðu að það sé hægt að fá boootlega með Tim Buckley, Can, Primus eða Tortoise og ef svo er hvar? Kær kveðja der:)

Re: Besti LIVE söngvari í heimi ?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eddie Vedder er fínn, hefur samt versnað mjög, farinn að jarma svolítið:) Mitt atkvæði fer til Roger Daltrey (The Who) en mitt atkvæði til besta söngvara allra tíma fer til Tim Buckley (pabbinn) Jónsi(Sigur rós) er frábær, ótrúlegt vald sem hann hefur yfir röddinni. Ps. Ekki skil ég þetta með Kurt Cobain, á að vísu bara “From the muddy banks of the Wishkah” en á henni er rödd Kurts langversti hlekkurinn.<br><br>Ég er ekki að móðga ykkur svo þið skulið ekki móðga mig.

Re: Saga KISS

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ha? Um hvað ertu eiginlega að tala? :)

Re: Saga KISS

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Aldrei fílað Kiss… kannski af því að ég hef aldrei gefið þeim séns hmmm?

Re: Bestu plötur allra tíma?

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú ræður þínum lista:) Samt það er ekkert BARA við að vera frumkvöðull. Annars held ég að þú sért að tala við psi er það ekki, allavegana minntist ég ekkert á neina frumkvöðla:) Setning eins og “þeir sem koma á eftir hafa einfaldlega gert betur” er óneytanlega frekar heimskuleg, ekki það að gamla tónlistinn í sé eitthvað betri (meðaltalið er sennilega alltaf það sama) en topparnir/frumkvöðlarnir eru það (mitt álit), og ég get sennilega nefnt 10 hljómsveitir/einstaklinga sem voru upp á sitt...

Re: Smá tillaga...

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
A night at the opera flokkast víst undir progressive rock þó að eina progressive lagið á henni sé Rhapsody. The prophet´s song er þungarokk með flóknum röddunum. Lazing on sunday afternoon og Seaside rendezvous flokkast sem music hall. Good company er popp. Bítlarnir toppuðu örugglega þessa könnun sem þú ert að vitna í og það voru örugglega lesendur sem kusu, ekki gagnrýnendur því þeir virðast en enn hata Queen sem er svolítið fáránlegt. Ps. Hugi er alltof fullur af Nirvana fanatics til að...

Re: Hvað er málið með Kid A?

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ekki veik stund? Hvað með Treefingers? Ónauðsynleg hvíld á milli laga eða versta ambient sögunnar? Ég held að það sem Radiohead eru að gera núna eigi eftir að eldast afskaplega ílla, frekar gamaldags fikt við electronica ef þú spyrð mig.<br><br>Ég er ekki að móðga ykkur svo þið skulið ekki móðga mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok