Það vantar jú plötur með td Radiohead, Nirvana, Smashing Pumkins, Metallica ofl, svona til þess að halda öllum ánægðum. Það er samt auðvelt að sjá hvað greatness er að gera þarna, hann velur plötur sem hafa verið taldar klassískar í langan tíma og hann veit sennilega fullvel að ef Nirvana væri með þá myndi hún vinna, jafnvel Bleach myndi rústa þessari keppni þó að Nirvana fanaticunum þætti hún ekkert endilega best myndu þeir velja hana samt, bara til þess að “styðja” sína uppáhaldshljómsveit:(