En ef fólk ætlar að nota whey í eftir-æfinga shake þá væri allavega skynsamlegast að skella einhversskonar kolvetni í shakeinn, því líkaminn hefur miklu meiri not fyrir einfalt kolvetni(helst samt ekki frúktósa því lifrin vinnur úr honum á annan hátt) til að endurbyggja glycogenbyrgðir heldur en prótein beint eftir æfingu. Rétt, rétt. Kolvetni hjálpa lyfturum og prótein hjálpa hlaupurum, ansi oft að þetta gleymist :) Afsakaðu seint svar, er með 571 skilaboð, tékka aldrei á þeim, annaðhvort...