Popp kom ekki í kjölfar rokksins, það kom löngu áður, rokkið var upphaflega uppreisn gegn popptónlist. Popptónlist varð atvinnugrein 1892 í New York, þá voru fyrstu skrifstofurnar stofnaðar sem fengu seinna heitið Tin Pan Alley. Og hvað með Cosby, Coasters, Drifters, Orioles, Platters, Four freshmen, Supremes, Everly brothers, Buddy Holly, Isley brothers, Roy Orbison og marga marga fleiri? Eru þetta ekki popptónlistarmenn? Það sem Bítlarnir gerðu var að taka laglínurnar frá popptónlist og...