Það vantar margt í The Sims því þetta á að vera real life simulator en er það svo sannarlega ekki, bara sami dagurinn aftur og aftur. Þetta má bæta finnst mér. Dagatal! Það á að vera dagatal í leiknum með helgum, frídögum og öllu tilheyrandi. Mánaðargreiðslur! Maður ætti að fá borgað í lok hvers mánaðar, það myndi bæta strategíið til muna í leiknum, því maður yrði að spara til að halda út mánuðinn. Reikningar! Maður þyrfti að borga mánaðarlega reikninga, til dæmis rafmagn eða síma og ef þeir...