Er “létt amerískt háskóla rokk” ekki Blink 182 eða Sum 41? Popp er einfaldlega commercial tónlist, alveg sama hvort hún sé flutt af öskrandi söngvara og þungum hljóðfæraleik. Hef ekki heyrt Busted eða Blue en tel líklegt að þetta sé popp, allavegana samkvæmt minni skilgreiningu sem setur Creed, Limp bizkit, Linkin park, Papa roach, Weezer, System of a down og flestar þessar vinsælu “rokk”hljómsveitir í poppflokkinn.