“En hvar eru Emerson, Lake & Palmer? Vantar algjörlega í ‘70-’75 safnið þitt. Sannkölluð meistaraverk” Mig vantar allt með ELP, sá einu sinni Tarkus á útsölu, hefði átt að kaupa hann þá. Mig vantar allt of mikið af proggi, mig vantar meira með King Crimson, mig langar líka í The Lamb lies down on broadway og Foxtrot með Genesis og kannski The Yes album með Yes ef ég sé hana ódýrt. Svo á maður alveg eftir að kynna sér Gentle giant, Van der graaf generator, Nice og margt margt fleira sem maður...