“rokkið hefur verið steingeld í áraraðir og ekki segja mér það að þetta postrokk og stór meirihluti af öllu hinu rokkinu sem er í gangi í dag sé einhvað áhugavert því þetta er ekkert nema enturtekningin einn og gamlar hugmyndir(sem komu fram í kringum 70') í nýrri búningi (þetta gildir líka um raftónlist)” Það er rétt hjá þér með post-rokkið. Post-rokkið er jú undir miklum áhrifum frá krautrock sénunni þýsku við upphaf áttunda áratugarins (Can, Faust, Neu, Tangerine dream, Kraftwerk,...