Ekki veit ég af hverju allir eru að segja þér að þú getir ekki styrkts án þess að bæta á þig miklumm massa. Það er vel hægt, horfðu bara á 69kg ólympíukappanna http://www.youtube.com/watch?v=Qrb3lUs4iWY&feature=related Væri gaman að vita hvað hann tekur í hnébeygju eða deddi, hef séð hann squatta 220kg með stoppi á botninum og push pressa 160kg léttilega. Kraftu og stærð fer ekki alltaf saman, hélt að allir vissu það.