Ástæður mínar eða rök… eða eitthvað 1958-1964 Þetta tímabil er ekkert verra en þau á undan rokkbylgjunni 54-56 en þó býsna slök miðað við 1955-2005 staðalinn. Þetta er tímabil útbrunna rokkara, söngvasveita, surf-sveita, instrumental tónlistar, endurkomu þjóðlagatónlistar, novelty-laga, poppsöngvara, stelpnasveita Phil Spectors, merseybeats og r&b tökulaga. Þetta var tími smáatriðanna, það sem keyrði þróunina áfram voru stök lög og ýmis tæknileg atriði. Mjög fáir tónlistarmenn gátu staðið...