“Platan á enn metið í að vera í efsta sæti Billboard listans, en hún sat á toppnum í einar 37 vikur” Það er þá met hjá einstaklingi, gamla met West side story plötunnar frá 1962, 54 vikur á toppnum, stendur enn óhaggað og mun líklega gera það um ókomna tíð. Vinsældir Jacksons í kringum Thriller eiga sér þó engan líka í sögunni, ekki einu sinni Bítlarnir voru svona vinsælir 1963-64 og það segir mjög mikið. Enn hvernig er það? Er gaurinn ekki núna í einangrun að massa sig upp eða…?