“Hata Beatles og Ac/Dc… einhæft drasl.” Ég er enginn Bitlafan en Bítlarnir taka sennilega allar metal-sveitir í rassgatið hvað fjölbreytileika varðar. Á einni bítlaplötu má finna 50´s rokk, Ska, Sing-along, melódískt rokk, kassagítarballöður, country, blús, heavy metal, avant-garde, jazz, music-hall, pshycadelica, piano-ballöður… Ég er enginn sérfræðingur um metal, ég fíla þetta klassíska Zeppelin, Purple, Sabbath, Ac/Dc, Whitesnake, Motorhead, gamla trashið: Metallica, Venom, Slayer,...