Stooges er auðvitað frábær hljómsveit, fyrsta platan þeirra markar tímamótin þegar garage-rokk (Sonics, Kinks, Monks, Them) breyttist í pönk rokk. Stooges hafa af mínu mati verið miklu áhrifameiri á pönkið en til dæmis New Yord dolls eða Dictators. Get samt ekki verið sammála með Ramones, Stooges voru mun meira sjokkerandi og höfðu mun meira “evil” attitute en Ramones nokkurntíman. Ramones höfðu nær ekkert pönk-attutude, þeir vildu bara gera rokk skemmtilegt aftur, enginn ofsi í Ramones,...