Færri reps (1-5) stækka vöðvana síður en mörg reps (6-20). Það er vegna þess að fleiri reps auka til muna collagen og annan bandvefsvöxt sem tekur ekki beinan þátt í vöðvasamdrættinum. Þess vegna eru margir Fitness gaurar ekki nærri því eins sterkir og þeir líta út fyrir. Ég veit að þú veist þetta, fannst bara vanta útskýringuna á þessari setningu. Persónulega gengur mér best með 6-10 reps. 6-8 reps í stóru æfingunum (bekk, deddi, hnébeygju) en 8-10 í minni æfingunm (krulli, axlalyftum) Það...