Af fyrstu 10 sem ég á….. Þá eru seríur 3,4,5 og 7 frábærar. Seríur 6,8 og 9 mjög góðar 1 og 2 er góðar og vanmetnar. Þarna var augljóslega markmiðið að gera teiknimyndaþætti fyrir fullorðna. Td. þá sá ég Simpsons fyrst þegar mamma byrjaði að horfa á þá, hún hafði heyrt að þetta væri skemmtilegt af samstarfsmönnum sínum. Foreldrarnir horfðu á Simpsons fyrst, ekki krakkarnir, svo fór öll fjölskyldan að horfa á Simpsons. Húmorinn er jarðbundinn, Homer er ekki nærri því eins vitlaus og þættirnir...