Hrikalegt þegar maður fréttir af einhverjum sem hefur verið stórslaður af algerlega tilefnislausu. Oftast ferðast slíkir guttar í hópum ,3+ saman og rekast í allt og alla og ráðast þá venjulega margir á einn. Ég hef oft lent í einhverskonar böggi en sem betur fer þá drekk ég aldrei þannig að ég verði fullur og er því alltaf með fullu viti og get talað mig úr aðstæðum. Það var þó einu sinni ráðist á mig, 3 eða 4 man það ekki alveg, þeir kýldu mig í magan og öxlina, alveg laflaust...