Persónulega veit ég ekki hvort er meira þreitandi, öfgatrúaðir eða öfga trúleysingjar, þó að hinir trúuðu séu án vafa hættulegri. Mér finnst hegðun trúleysingja vera oft svipuð og td Bítlahatara sem ferðast um netið og rífur kjaft við Bítlaaðdáendur. Bítlaaðdáandinn eyðir tíma sínum í að tala um Bítlanna vegna þess að hann er hrifinn af þeim, þeir eru áhugamálið hans. Hvað drífur hinn áfram? Ekki hugmynd. Ef þú ert trúaður þá ertu trúaður, Stephen Hawkings gæti ekki sannfært Gunnar í...