Mér finnst fínt að hafa þetta hérna. Mjög opið áhugamál og staður sem fólk getur spurt um hluti sem tengjast ekki neinni ákveðinni íþrótt (langar að grennast, er þetta hollt?, æfingaplan? matarræði? sterkari hendur? Kreatin?) Vaxtarrækt, fitness og kraftlyftingar eiga heima inn á heilsu, mun frekar en fótbolti eða aðrar bolta íþróttir með fullri virðingu fyrir þeim. Ég meina hversu oft heyrir maður knattspyrnumann þakka ströngu matarræði og góðri hvíld góðan keppnis árangur til dæmis?...