Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Uppáhalds plata ?

í Gullöldin fyrir 17 árum
:D Gott djok :)

Re: PONG

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
Held að það eigi að vera “Tennis for two” frá 58 eða 59 en það var eiginlega ekki tölvuleikur. Svo var það Spacewar sem var víst of “flókinn” til að þykja líklegur til vinsælda. Pong sló hinsvegar í gegn og þykir í dag klassískur og ættu allir leikjaunnendur að virða þennan tímamótaleik. Þó hann sé kannski ekki á neinum topplistum :

Re: heilsa:)

í Heilsa fyrir 17 árum
Og hvað myndi svo sem einhver nuddari út í bæ vitað? Er hann lærður í líffræði? Stundar hann líkamsrækt? Þekkir hann vöðva- og beinauppbyggingu mannsins? Nuddarar eru varla serfræðingar í líkamsrækt en þeir þurfa ad kunna anatomiunna nær 100%. Eg efa ekki ad meðal nuddari þekkir betur til vöðva- og beinauppbyggingar en langflestir einkaþalfarar. Þad er ekki nog fyrir þa ad vita að td. vastus medialis er a framanverðu lærinu heldur þurfa þeir að vita nakvæmlega hvar hann liggur. Fæstir...

Re: Ætti að loka spjallborðunum á imdb.com?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Alls ekki að loka þeim, sé engan tilgang í því. Eitt að loka einstaka þráðum en að loka öllum pakkanum er silly. Mjög margt þarna skemmtilegt. Sérstaklega er gaman af því að fara inn á Sicko, Bowling for Columbia og slíkar politiskar myndir og lesa eitthvað eftir þjóðrækna kana sem segja að Bandaríkin séu best í öllu og öll önnur lönd eru bara skítapleis.

Re: Að

í Tilveran fyrir 17 árum
Ég á milljónir á bankabók síðan ég byrjaði að vinna í 7. bekk. MilljonIR??? Vid hvad varst tu eiginlega ad vinna? Tu ert 16 ara grunnskolakrakki sem ert ta buinn ad vinna 3-4 ar med nami? Eyddir tu aldrei kronu?

Re: Upphitun

í Heilsa fyrir 17 árum
Mér finnst best að einfaldlega 1-2 upphitunarsett á þann vöðvahóp sem ég er að fara að æfa.

Re: heilsa:)

í Heilsa fyrir 17 árum
Réttstaða tekur líka mikið á maga Mikið? Það er ráðlagt að kreppa magan til að bæta við stuðningi við bakið en að láta sem það sé einhver rosaleg magaæfing er full langt gengið. Ég held að þessu compound dýrkun sé að ganga út í öfgar hérna.

Re: Lyftingar

í Heilsa fyrir 17 árum
12 reps eru ekkert endilega betri en 8 ? Ég veit… enda var þetta bara uppástunga. Oft fínt fyrir byrjendur að taka sæmilega létt og mörg reps og einbeita sér að tækninni.

Re: Lyftingar

í Heilsa fyrir 17 árum
Javel en hvernig er planið þitt. Varla ertu að æfa allan líkaman í hvert sinn eða hvað? Ekki vera neitt að breyta repsafjöldanum þá ef þér finnnst þetta virka fyrir þig.

Re: Þyngdir sem fólk er að taka í gymminu

í Heilsa fyrir 17 árum
Neibb Noregi :) Er með íslenskt lyklaborð heima en ekki í vinnunni.

Re: reynir á allan líkamma?

í Heilsa fyrir 17 árum
Jæja… En a tad ekki vid um flesta atvinnusportista svosem? Er bara ordin soldid treittur a tessu lyftingarsnobbi sem rikir herna a tessu ahugamali, folk ser nanast ekkert annad en lyftingar…. Svipadur filingur her og a hugi.is/bardagalistir, allt annad en MMA og BJJ er bara bull og vitleysa. Tad kemur af tvi einn daginn ad einhver spyr um goda uthaldsæfingu ad hann fær tad svar til baka ad rettstada og hnebeygja seu bestu æfingarnar fyrir uthald:b Eg ELSKA lyftingar, eftir hadegi i vinnunni...

Re: Lyftingar

í Heilsa fyrir 17 árum
Einfallt grunnprogram sem hentar ollum, tekur stuttan tima og tekur a nanast ollum vodvum likamans Fotapressa/hnebeygja Bekkpressa Nidurtog/upphyfing Rodur Einhver kvidæfing Einhver mjobaksæfing Getur bætt vid axlapressu sem er partur af hinu typiska grunnprogrammi og ef tu ert hardur ta er rettstadan ein besta æfing i heimi:) Fardu i gegnum tetta 2-3x i viku (ert byrjandi er tad ekki?) med lagmark einum hvildardegi a milli. Taktu 3x 12 endurtekningar af hverri æfingu og 1-2 minutna hvild a...

Re: Þyngdir sem fólk er að taka í gymminu

í Heilsa fyrir 17 árum
Bekkur 160kg Rettstada 260-280kg Hef aldrei maxad neitt i hnebeygju, tek 200kg nokkud lett samt. Tek aldrei færri en 8 reps i axlarpressu og mer finnst 40kg handlodin eiginlega vera of lett. Krulla 12x 50kg med stong med godu formi. Er andskoti tungur samt 120kg og 186cm har. Hugsa ad fituprosentan se nuna a milli 15-20% sem er allt of mikid. Tarf ad fara ad brenna eitthvad af viti, lyftingar einar og ser eru bara ekki svo frabær brennsla :(

Re: reynir á allan líkamma?

í Heilsa fyrir 17 árum
Kraftlyftingar, engar íþróttir sem eru jafn líkamlega & andlega erfiðar ! Verd ad vera osamala tessu hja ter. Ad vera kraftlyftingarmadur er bara mjog tægilegt. Madur tekur a tvi a æfingum (40-60minutna longum) og fer svo heim, slappar af og etur. Draumalifid eiginlega. Tad besta sem eg veit er ad koma heim eftir goda æfingu, fa mer gott ad borda og svo bara leggjast upp i sofa og leggja mig:) Hugsa ad tilveran hja td vaxtaræktarmonnum se mun erfidari tvi teir turfa ad vera extrem agadir...

Re: Ein pæling...

í Heilsa fyrir 17 árum
1 kg fita er 9000 kaloríur, og hvað? Ja greinilega en samkvæmt hverju eiginlega? Hvar sem madur les stendur ad kilo af fitu se um 7500-7700 kaloriur. Googladu “7700 calories” og ta færdu fullt af “stadfestingum” um ad kiloid se 7700 kaloriur. Enginn segir hinsvegar ad kiloid se 9000 kaloriur… ?

Re: pólverjar

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
fínt að hafa þessa pólverja hérna ef þeir læra íslensku, ekkert meira pirrandi en fólk sem á heima í landinu en reyna ekki einusinni að læra tungumálið. Þeir eiga nú að ráða því sjálfir hvort þeir læri íslenskuna eða ekki. Ef þeir velja að læra hana ekki þá er það fyrst og fremst þeirra eigið vandamál, sú ákvörðun dæmir þá til að vinna láglauna skítavinnur og einangrar þá frá samfélaginu. Maður veit ekki heldur hversu lengi þeir hafa ætlað sér að vera hérna, kannski í mesta lagi ár eða svo....

Re: pólverjar

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
við erum bestir í öllu ef að höfðatala er tekin! Erum við ekki best aðallega í því að eiga flest sjónvörp, bíla, tölvur osfrv miðað við höfðatölu? Það er eitthvað til þess að skamast sín yfir frekar en hitt eiginlega.. ísland væri betra land ef allir væru ekki að springa úr rembingi vegna snobb(?) kapphlaupsins Ps. Orðið sem ég er að leita að þarna (samanber snobb) er þegar fólk verður að eiga allt það nýjasta og flottasta. Ég bý í Noregi og gleymi sífellt meira og meira úr íslenskunni.

Re: pólverjar

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þegar maður býr í svona litlu landi að þá sem einstaklingur ertu einhvers konar sendiherra þjóðarinnar í hverju sem þú gerir þegar þú ferð til útlanda Það er rétt því miður. Íslendingar eru þekktir í útlöndum fyrir tvennt: dónaskap og eyðsluæði. Annars er ég sammála hinum gaurnum, það er fáránlegt að vera stoltur af því að hafa fæðst hér eða þar. Maður á að vera stoltur af eigin afrekum ekki einhverra sem maður þekkir ekki eða hefur aldrei hitt.

Re: Pólverjahatur

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Farðu bara til Danmerkur og sjáðu sjálfur ROLF!! :D Tetta segid tid allir. Engin rok, engin dæmi, EKKERT! Tid vitid ekkert um tetta, gjorsamlega ekki neitt. Tori einnig ad vedja ad engin ykkar hefur komid til Danmerkur nylega. Eg veit ekkert um hvernig astandid er i DK heldur bara svo tad se ljost.

Re: Pólverjahatur

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Bara.. Vá.. ég er sannfærður. Ég stoltur af því sem ÉG hef “afrekað” í mínu lífi. Ég er ekki stoltur af því að vera fæddur hvítur með ljóst hár og blá augu…. það er einum of heimskulegt. Það er jú alveg jafn fáránlegt þegar blökkumenn eru að stæra sig yfir því að vera svarti

Re: Pólverjahatur

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
ég má vera stoltur eins og allir aðrir :) Af hverju eiginlega?

Re: Samfés!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þú getur ekki verið frá Svíþjóð og verið íslendingur. Þú getur ekki verið svartur og verið Íslendingur. Það að vera með íslenska kennitölu og ríkisborgararétt gerir þig ekki að Íslendingi. Íslendingur er sá sem á ættir að rekja til Íslands marga marga ættliði aftur í tímann, er fæddur á Íslandi og á 2 íslenska foreldra. Hitt er bara fólk sem býr hér. Bara að spá…..ég hef buið hér alla ævi og foreldrar minir einnig en amma er sænsk… er ég þá ekki Íslendingur?

Re: Work-Out plan

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Prýðisgott æfingaprógram fyrir unga byrjendur Fótapressa Bekkpressa Niðurtog Róður Einhver mjóbaksæfing Einhver kviðæfing Ef þú villt þá má bæta við axlarpressu. Taktu 3 sett af 12 endurtekningum og hvíldu í mínutu á milli. Byrjaðu með mjög léttar þyngdir, fáðu tæknina á hreint og svo getur þú byrjað að þyngja smám saman. Þetta prógram er mjög einfallt að muna, tekur stuttan tíma og æfir nánast allan líkaman. Best að byrja með 2-3 æfingum í viku og altaf hvíla að minnsta kosti einn dag á...

Re: Muna að þjálfa lappir!

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Alltaf þegar einhver segist ekki nenna æfa fætur þá kemur einhver með þann punkt að það sé rosalega asnalegt að sjá stráka massaða að ofan en algerir kjúklinga að neðan. En ég spyr bara: Er það virkilega svo algengt? Flestir strákar, óþjálfaðir eða ekki, eru býsna massaðir á fótunum. Þeir sem ég hef séð sem eru með massaðri efrikropp en neðrikropp eru oftast bodybuilderar í háum gæðaklassa en ekki þessir venjulegur guttar sem maður sér í ræktinni.

Re: HEIMSMET !!!

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Frábær árangur. Var hans besta ekki 440kg eða eitthvað álíka? En telst þetta sem heimsmet í réttstöðu þar sem þetta voru hjólbarðar en ekki lóðarskífur? Það væri gaman að sjá æfingaplanið hans Benna ef einhver hefur hugmynd um hvernig það sé.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok