Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lats

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Blood123 á á vel yfir 300 í beygju…og deddi.. og 250 held ég í bekknum Ok. Hafði ekki hugmynd um það. Blood123 er reyndar ekki eins áberandi og hinir machoarnir hérna sem taka þó flestir helmingi minna. ef hann tók 180 í bekk þá heiti ég gunnar… ekki fokking séns Sel það ekki dýrara en ég keypti það en hafðu í huga að minnsti leikmaður NBA, Earl Boykins, 165cm, 63 kg og vaxinn eins og smástrákur tekur um 147kg í bekk.

Re: Lats

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sé ekki alveg Bruce Lee fyrir mér að beygja 300k+kg eins og einhver(jir) hérna eru að gera ??? Þeir sterkustu inn á þessu áhugamáli eru flestir að beygja um 150-180kg ef það er svo mikið. Bruce Lee tók hinsvegar 180kg í bekk (samkvæmt internetinu allaveganna) sem er talsvert meira en allir hérna, sérstaklega með tilliti til þess að hann var einhver 60kg. Ég myndi segja það án alls vafa að Bruce Lee var í mun betra formi en allir notendur Huga.is

Re: Frank Zane

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Helvíti nettur.

Re: Frank Zane

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Er þetta Serratus anterior pósan eða? :)

Re: Phillip Seymour Hoffman verður Mörgæsin og Johnny Depp verður Gátumaðurinn í næstu Batman mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég gat ekki séð Ledger fyrir mér sem Jokerinn. Samt r00staði hann. Og ég er á þeirri skoðun að Depp r00star Riddlernum. Jújú en Ledger var aðeins óskrifaðra blað en Johnny Deep er í dag, enginn vissi nákvæmlega við hverju væri að búast. Ég gleypti Ledger sem Jókerinn strax þegar maður sá myndir af honum. Ég er hræddastur við einhverja Captain Jack Sparrow stæla

Re: 5x sterkasti maður heims !

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jújú. Var bara að spá hvort þeir tækju aldrei þátt í svona mótum.

Re: 5x sterkasti maður heims !

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
En hvað með td Andy Bolton og svoleiðis kalla, taka þeir aldrei þátt í þessum mótum?

Re: ég

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara helvíti fínt hjá þé

Re: Ronnie

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara afmyndað freak. Á tímum Arnolds var stefnt á fullkomnun svo hefur fólk hugsað “ég ætla að vera svona en bara aðeins stærri” og svo koll af kolli þangað til vöðvastærð virðist vera það eina sem skiptir máli.

Re: The king !

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
en þeir tveir í vaxtarræktar keppni .. þá mundo coleman vinna..og þá er ég ekki að tala um samkvæmt hvað þér eða mér eða neinum finnst… heldur eftir þvó hvernig dómarar dæma í vaxtarrækt ;) Eftir hverju dæma þeir eiginlega? Ekki hlutföllum allaveganna, maður gæti haldið að þeir horfðu bara á hæð, þyngd og fituprósentu og ákveddu sigurvegarann út frá því. Stærra = Betra ? Virðist allaveganna vera þannig.

Re: guð/Guð - hvort er rétt?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég man ekki eftir vísindalegri kenningu sem hefur verið hent, aðeins kannast ég við að það hafi verið byggt frekar á þeim Ja einhver vísindamaðurinn/spekingurinn sagði að ef kona á blæðingum myndi setjast undir tré myndu ávextir þess falla niður. Spurning hvort hann hafi tékkað á þessari kenningu :D

Re: Brennsla

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef þú varst 120 kg og 16% fita er það 100.8 kg af lean bodymass. Ef þú endaðir í 93 kg hefuru deletað fáránlega miklum vöðvamassa. Neita því ekki. Fann þó engan gríðarlegan mun á styrk nema í síðustu 2 vikunum, þar klessti ég á vegg í lyftingunum.

Re: Finnst þér....?

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hverskonar spurning er þetta, auðvitað ekki. Annars getur stam verið mjög alvarlegt vandamál, heftir fólk gríðarlega og veldur miklu óöryggi. Littla frænka mín stamar mjög ílla, hún segir nánast aldrei neitt að fyrra bragði og svarar venjulega aldrei með öðru en já eða nei. Maður þekkir hana ekkert af viti vegna þess að hennar karakter fær aldrei að skína. Örugglega mjög oft sem hana langar til að segja eitthvað eða dettur eitthvað sniðugt í hug en brennur inni með að segja það vegna þess að...

Re: Bigorexia

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef þú stundar enginn áhugamál í frístundum og drekkur ekki hvað gerir þú þá í fríinu þínu?

Re: guð/Guð - hvort er rétt?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Góða við vísindinn er auðvitað það að þau leiðrétta sjálfan sig og enginn vill halda í gamlar kenningar virðast þær ekki standast lengur en við vitum ekki nærri því allt, það geta verið ótal þættir og breytur við td. bakgrunnsgeislun sem við höfum ekki hugmynd um núna. Ég meina það er ekki það langt síðan vísindamenn töldu atóm vera minnsta efni alheimsins. En við verðum auðvitað að trúa því að niðurstöður vísindanna séu það næsta við sannleikann sem við höfum… eða þá að trúa á Guð.

Re: Phillip Seymour Hoffman verður Mörgæsin og Johnny Depp verður Gátumaðurinn í næstu Batman mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mér fannst líka íllmennin í Batman Begins hundleiðinleg en ég skil ekki af hverju þú elskar ekki Ash Rahl Guhl, hann kunni að slást, reyndar gat hann lamið Batman í klessu.

Re: Phillip Seymour Hoffman verður Mörgæsin og Johnny Depp verður Gátumaðurinn í næstu Batman mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara einhver rumour sem spratt upp á spjallsíðum en Philip Seymour Hoffman væri örugglega fínn sem penguin enda frábær leikari. Depp get ég ekki seð fyrir mér sem íllmenni, nema þá svona ofleikinn “campy” vondan kall eins og Riddlerinn sem Jim Carrey lék.

Re: Phillip Seymour Hoffman verður Mörgæsin og Johnny Depp verður Gátumaðurinn í næstu Batman mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jókerinn barðist nokkrum sinnum við Batman. Réð ekkert við hann hinsvegar. Og var það besti partur myndarinnar, þegar ofurhetjan og íllmennið fóru í slag?

Re: Phillip Seymour Hoffman verður Mörgæsin og Johnny Depp verður Gátumaðurinn í næstu Batman mynd

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
tjaa það verður nú að vera e-r tenging á milli þessa manns og mörgæsa, þar sem hann ber nafn þeirra Ja hann gæti klæðst hvítum og svörtum fötum og vaggað örlítið þegar hann gengur? Það þarf ekki mikið til.

Re: PS3 80GB!!!

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
LOL er verið að reyna að losna við GH Aerosmith :) Bjánalegasti leikur ever, af hverju Aerosmith? Getur einhver ímyndað sér partý/samkomu þar sem fjöldi fólks myndi vilja spila GH Aerosmith?

Re: guð/Guð - hvort er rétt?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Við vitum fyrir víst að mikli hvellur varð fyrir 13,7 milljörðum ára. Fyrir víst? Ég stend með þér nánast alltaf en ég held að þú sért alvarlega að ofmeta vísindinn. Ps. Ég er ekki trúaðu

Re: Gamestöðin að skíta í ræpuna á sér.

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
S3 leikir voru á 5990 og allir Wii leikir á 4990 Erum við að tala um notaða leiki? Mér finnst það þá vera mjög dýrt. Ég missti trúna á þessari verslun þegar ég heyrði að fólk væri að fá einhverja tíkalla fyrir PS2 leiki. Ég stórefa þó að “fæðingarhálfvitinn” í afgreiðslunni ráði yfir verðinu frekar en þú.

Re: Einkaþjálfun

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er mjög mismunandi eftir fólki auðvitað. Þeir sem hafa einhver ákveðin markmið í gymminu drekka í sig fróðleik allstaðar frá og hafa gaman af því að pæla í hlutunum, það fólk fer venjulega beint eða mjög snemma út og dedd,, beygju, standandi róður og flest allar æfingar. 80% af þeim sem kaupa kort hafa mjög óljós markmið (bara komast i betra form) og er slétt sama um bekk með stöng, dedd eða beygju. Reyndar er ég fegin að það séu ekki allir að stefna að sama markmiðinu, ímyndaðu þér...

Re: pumpa og maxa.

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Fólk þarf oft að aðlagast þungum lyftum. Sé maður alltaf að pumpa 12-15 reps þá er ekkert víst að manni takist að virkja vöðvana fyrir eitthvað rosa max.

Re: Bigorexia

í Heilsa fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Já, það er svo gott þegar prógrammið er alveg komið inn í mann og þetta orðið af þægilegum vana. Vont að breyta því. Jújú en það er spurning samt hvort maður sé þá með forgangsröðina á hreinu :b Ef maður er ekki að æfa fyrir keppni af hverju ættu einhverjar lyftur sem fara nær eingöngu fram inni í lyftingarsal að stjórna lífi manns? Ekki það að sukk um hverja helgi sé eitthvað að “lifa lífinu” eins og margir setja samasem merki við. Mín skoðun er sú að fólk sem gerir ekkert nema að djamma...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok