Þetta er mjög mismunandi eftir fólki auðvitað. Þeir sem hafa einhver ákveðin markmið í gymminu drekka í sig fróðleik allstaðar frá og hafa gaman af því að pæla í hlutunum, það fólk fer venjulega beint eða mjög snemma út og dedd,, beygju, standandi róður og flest allar æfingar. 80% af þeim sem kaupa kort hafa mjög óljós markmið (bara komast i betra form) og er slétt sama um bekk með stöng, dedd eða beygju. Reyndar er ég fegin að það séu ekki allir að stefna að sama markmiðinu, ímyndaðu þér...