Margt gott við að búa á íslandi. Það slæma við ísland er hraðinn á samfélaginu. Lífsgæðakapphlaupið, neysluæðið og sýndarmennskan kemur í veg fyrir að fólk njóti lífsins. Allir þurfa að eiga flotta og vel innréttaða íbúð, stóra flatskjái með heimabíói, fartölvur, flotta gemsa, flott tískuföt ogsfrv en það gerir það að verkum að nánast allir vinna yfirvinnu og margir eru með aukavinnu ofan á hana. Fólk vinnur langan vinnudag, kemur svo við í búð á leiðinni heim og kaupir í matinn, allir að...