Það þarf ekki greindarvísistölu á við tré til þess að sjá að Curl er lang besta leiðin til þess að sjá hversu sterkur tvíhöfðinn á þér er, og þess vegna er ekkert að því að maxa í curli Það var enginn að segja að það væri eitthvað að því að maxa í krulli en ef krull er aðalæfing þá eru nokkurnvegin allar æfingar aðalæfingar. Svo annað hvað er Curl eiginlega? Ertu að meina einbeitingarkrull, tveggja handa krull, hammer, preacher, einna eða tveggja handa cabel, beina stöng eða Z-stöng,...