Hann getur alveg gert það svosem, sérstaklega ef hann hefur einhvern til að sýna og kenna sér æfingarnar. Ég var svona að miða við ef hann færi einn í gymmið, þá er oft best að hafa þetta eins einfalt (og þægilegt?) og hægt er, allaveganna í byrjun. Byrjendur er samt oft ótrúlega lengi að ná deddinu, þeir fara alltaf fram með hnén og lyfta hælum frá jörðu þegar þeir beygja sig niður. Hnébeygjan er ekki mikið skárri… læt fólk oft setjast á bekk þegar það gerir hnebeygjuna, annars vill formið...