Dark night var og er að mínu mati miklu betri mynd en Titanic. Titanic varð eitthvað monster í bíóhúsum sem á engan sinn líka í miðasölusögu. Sem dæmi um þetta þá þénaði Dark knight 238,615,211 dollara í sinni fyrstu viku en Titanic “aðeins” 52,969,336 dollara.. 14 vikum síðar var Dark night að skrapa saman 582,082 dollurum á viku á meðan Titanic var með 22,699,938 dollara á viku og ennþá í fyrsta sæti. En ef hún á að koma í bíó fyrir óskarinn, væri ekki búið að tilkynna það svo að fleiri og...