jú það er til metnaður án keppni. td. að standa sig sem borgari Það er ekki metnaður, það er bara sjálfsagður hlutur. hvaða máli heldur þú að það skipti fyrir mannkynssöguna að eitthver náungi frá eþíópíu hafi unnið langhlaup eða jafnvel slegið met í því. Hvaða máli skiptir þú í samfélaginu eða fyrir mannkynssöguna? Eða ég? Eina framlag 99% jarðarbúa til mannkynsins er að gefa af sér afkvæmi. Við étum, sofum, ríðum og deyjum, það er framlag okkar allra nánast. jú hann kann að hlaupa en hvaða...