Hann meinar það að hann hefur ekki nóg af fitufríum massa til að geta endað í 100kg og 6% fita. Svona eins og staðan er í dag. Hann er 110 kg og 18% fita Semsé af þessum 110kg eru 19,8kg fita. Segjum svo að hann létti sig um 10kg af hreinni fitu Þá verður hann 100 kg og 9,8kg fita.. sem sé 9,8% fita Hann er núna 90kg fitufrír massi og 19,2kg fita Hann vill verða 94kg fitufrír og 6kg fita Markmiðið er þá að bæta á sig 4kg af vöðvum og missa 13,2 kg af fitu :)