Þú ættir að einbeita þér að því að styrkjast fyrst, ef þú bætir þig um 30kg í bekknum þá stækkar þú, mjög einfalt. Hefur þú einhverntíman séð lítinn gaur taka 200kg í bekk eða 300 í deddi? Hafðu prógrammið einfallt í upphafi, einbeittu þér af hnébeygju, réttstöðu, bekkpressu, axlapressu, róðri og niðurtogi. Ekki vera að eyða tíma í að þjálfa hvern vöðva frá hverri einustu hlið eins og allt of margir eru að gera. Einbeittu þér af því að ná upp styrk í þessum grunnnæfingum. Einbeittu þér af...