Þú ættir að kynna þér ‘Freethought’. Þetta finnst mér mjög skrítin skilgreining á “frjálsri hugsun”. Mér finnst þeir sem aðhyllast trúleysi stundum rosalega “close minded”, þeir trúa ekki á guð, drauga/anda, spámenn eða nokkuð sem ekki hefur verið sannað í einhverri tilraunastofunni. Það er stundum eins og þeim sé algerlega ógerlegt að ímynda sér nokkurn skapaðan hlut eða hugsa út fyrir kassann. Þeir minna mig oft á tölvu, þeir geta ekki hugsað um neitt fyrr en það er búið að innstalla...