Ég veit í rauninni lítið hvað framtíðin ber í skauti sér en ég veit að þessar gömlu góðu rokkhljómsveitir: iron maiden, metallica, kiss, guns n roses, nirvana og allar þessar þekktustu er liðin tíð Auðvitað eru þær liðin tíð, Rolling stones, Beethoven og Shakespeare eru það líka enda annaðhvort hættir eða komnir vel yfir sitt blómaskeið. Chemical brothers er líka frekar búið dæmi, þýðir það að raftónlist sé búinn? Skil ekki hvernig þú getur tengt þessar risaeðlur þarna upp við fall...