Ég hef nú ekki heyrt marga drulla yfir hana, eiginlega enga, fólk talar um hana sem “týnda” nútíma klassík. Þessir dómar eru líklegast frá því þegar hún kom í bíó eða var gefin út svo varla er anti-hype að plaga þessa gagnrýnendur. Ég varð rosalega hissa þegar ég sá þessa einkunn, mér finnst hún ekkert geðveik en öllum öðrum virðist finnast það svo ég bjóst við 85-90% einkunn.