Alls, alls ekki að segja að þú getru ekki bætt þig eftir tvítugt enn ef þú sért buin að lyfta frá 16 ára og ert svona 26, þá eru bætingar byrjaðar að minnka, mikið. Auðvitað, sérstaklega ef að þú ert búinn að lyfta eins og maður í 10 ár, værir þá kominn frekar nálægt genatísku hámarki þínu. 26 ára hljómar nú aðeins betur en 20 ára:) Tvítugir strákar eru oftlangt frá því að vera fullorðnir, margir hverjir ennþá frekar renglulegir en fylla út í rammann og þykkna næstu 3-7 árin, nokkrir halda...