Eftirfarandi þoli ég ekki. Fólk sem er í símanum, það keyrir oftast mjög hægt, er utan við sig, gefur aldrei stefnuljós og í nokkrum tilfellum hefur það viljandi hægt á sér rétt fyrir umferðarljós svo það lendi á rauðu ljósi og geti þarafleiðandi einbeitt sér að samtalinu. Fólk sem er að leita að einhverju, algerlega í eigin heimi og keyrir á 10km hraða og stoppar við öll gatnamót til að lesa á götuskiltin í rólegheitunum. Partygaurar, mjög algengir um helgar. Keyra fáránlega, sikk sakka á...